Karfa

Harðfiskverkun Finnboga hjallþurrkar allan sinn fisk, að vetrarlagi til að hámarksgæðum sé náð.

Harðfiskurinn er sennilega próteinríkasta fæða sem völ er á, hert ýsa inniheldur um 80% prótein.

Harðfiskur hentar þeim vel sem kjósa lágkolvetnafæði. Hertur steinbítur inniheldur mikið af Omega 3 fitusýrum.